Aðgengisdagur Sjálfsbjargar

Aðgengisdagur Sjálfsbjargar á Ísafirði í umboði Landssambands hreyfihamlaðra var haldinn á laugardaginn sl.

Framkvæmdastjóri kominn til starfa

Framkvæmdastjóri BsVest, Sif Huld Albertsdóttir er kominn aftur til starfa eftir leyfi.

Ályktun aðalfundar BsVest um undirfjármögnun málaflokksins

Á aðalfundi BsVest sem haldinn var þann 5. júlí sl. var samþykkt ályktun til stjórnvalda og Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Tilefni ályktunarinnar er að í 2. áætlun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um framlög vegna málaflokks fatlaðs fólks fyrir árið 2022 er gert ráð fyrir 80 milljóna krónum lægri framlögum en gert var ráð fyrir í 1. áætlun sjóðsins. Að óbreyttu stefnir í að aðildarsveitarfélögin á Vestfjörðum þurfi að bera 160-180 m.kr. halla á rekstri byggðasamlagsins á árinu.